Aðalfundur Samtaka kvenna í vísindum í Norræna húsinu 24. maí 2018

Dagskrá:
Kosning fundarstjóra og fundarritara.
Kynning ársskýrslu og ársreikninga.
Samþykkt ársreikninga.
Kosning stjórnar, formanns og skoðunarmanna reikninga.
Ávarp Auðar Önnu Magnúsdóttur fráfarandi formanns.
 
Erindi:
Guðbjörg Andrea Jónsdóttir, forstöðumaður Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands: „Jafnrétti kynja í akademíunni.“
 
Anna Kristín Newton, sálfræðingur hjá Fangelsismálastofnun: „Áskoranir í vinnu með gerendum í kynferðisbrotamálum.“
 
Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, dósent og sviðsstjóri sálfræðisviðs Háskólans í Reykjavík og Rannveig S. Sigurvinsdóttir, aðjúnkt við sálfræðisvið Háskólans í Reykjavík: “Konur á Íslandi segja frá kynferðisofbeldi á samfélagsmiðlum.”
 
Aðalfundargestum gefst að lokinni formlegri dagskrá tími til að blanda geði og drykkur verður í boði SKVÍS.
Félagskonur hvattar til að mæta á aðalfund og spennandi erindi.
Staður og stund: Norræna húsið, 24. maí kl. 16.00-18.00.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *